Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
raflausnarker
ENSKA
electrolytic cell
DANSKA
elektrolysecelle
SÆNSKA
elektrolyscell
FRANSKA
cellule d´électrolyse
ÞÝSKA
Elektrolysezelle, elektrolytische Zelle
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í raflausnarkeri leiðir yfirspennan til þess að nota þarf meiri orku til að knýja efnahvarf en búast hefði mátt við út frá varmafræðilegum forsendum.

[en] In an electrolytic cell the overpotential leads to the consumption of more energy than thermodynamically expected to drive a reaction.

Skilgreining
[en] electrochemical cell intended to produce chemical reactions (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/732/ESB frá 9. desember 2013 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna klóralkalíframleiðslu

[en] Commission Implementing Decision 2013/732/EU of 9 December 2013 establishing the best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions, for the production of chlor-alkali

Skjal nr.
32013D0732
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira