Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hvarftankur með föstum beði
- ENSKA
- fixed-bed reactor
- DANSKA
- fixed bed-reaktor
- SÆNSKA
- reaktor med fast bädd, fast bädd-reaktor
- FRANSKA
- réacteur à lit fixe
- ÞÝSKA
- Festbettreaktor
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Niðurbrot af völdum hvata
Óbundinn klór er brotinn niður í klóríð og súrefni í hvarftönkum með föstum beði (e. catalytic fixed-bed reactor). Hvatinn getur verið nikkeloxíð sem er virkjað með járni á súrálsundirstöðu. - [en] Catalytic decomposition
The free chlorine is decomposed to chloride and oxygen in catalytic fixed-bed reactors. The catalyst can be a nickel oxide promoted with iron on an alumina support. - Skilgreining
- [en] in process industry, a reactor that contains a catalyst, typically in pellet form, packed in a static bed (IATE)
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 9. desember 2013 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna klóralkalíframleiðslu
- [en] Commission Implementing Decision of 9 December 2013 establishing the best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions, for the production of chlor-alkali
- Skjal nr.
- 32013D0732
- Aðalorð
- hvarftankur - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.