Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
peningastefnuaðgerðir evrukerfisins
ENSKA
Eurosystem monetary policy operations
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Samkvæmt grein 18.1 í stofnsamþykkt evrópska seðlabankakerfisins getur Seðlabanki Evrópu (SE) og seðlabankar aðildarríkja sem hafa evru sem gjaldmiðil átt lánaviðskipti við lánastofnanir og aðra markaðsaðila, þar sem lán eru veitt gegn fullnægjandi tryggingu. Mælt er fyrir um viðmiðin sem ákvarða hæfi trygginga að því er varðar peningastefnuaðgerðir evrukerfisins í I. viðauka við viðmiðunarreglu SE/2011/14 frá 20. september 2011 um stjórntæki og aðferðir evrukerfisins í peningamálum ...


[en] Pursuant to Article 18.1 of the Statute of the ESCB, the European Central Bank (ECB) and the national central banks of Member States whose currency is the euro may conduct credit operations with credit institutions and other market participants, with lending being based on adequate collateral. The criteria determining the eligibility of collateral for the purposes of Eurosystem monetary policy operations are laid down in Annex I to Guideline ECB/2011/14 of 20 September 2011 on monetary policy instruments and procedures of the Eurosystem ...


Rit
[is] Decision of the European Central Bank of 27 February 2012 repealing Decision ECB/2010/3 on temporary measures relating to the eligibility of marketable debt instruments issued or guaranteed by the Greek Government

[en] Decision of the European Central Bank of 27 February 2012 repealing Decision ECB/2010/3 on temporary measures relating to the eligibility of marketable debt instruments issued or guaranteed by the Greek Government

Skjal nr.
32012D0002(01)
Aðalorð
peningastefnuaðgerð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira