Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
súpusellerí
ENSKA
Chinese celery
DANSKA
kinesisk selleri
SÆNSKA
kinesisk bladselleri
FRANSKA
céleri chinois, céleri petit
ÞÝSKA
Chinesische Sellerie, Schnittsellerie
LATÍNA
Apium graveolens var. secalinum
Samheiti
[is] kryddsellerí
[en] cutting celery, leaf celery, smallage, soup celery
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Einkum benda viðeigandi upplýsingar, í tengslum við vörusendingar af eggaldinum, súpuselleríi og spergilbaunum sem eru upprunnin í Kambódíu, sesamfræi sem er upprunnið á Indlandi og drekaávöxtum sem eru upprunnir í Víetnam, til þess að ný áhætta sé komin fram sem krefst þess að aukið opinbert eftirlit sé innleitt.

[en] In particular, for consignments of aubergines, Chinese celery and yardlong beans originating from Cambodia, sesamum seeds originating from India and dragon fruit originating from Viet Nam, the relevant sources of information indicate the emergence of new risks requiring the introduction of an increased level of official controls.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1021/2014 frá 26. september 2014 um breytingu á I. viðauka við reglugerð (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum sem eru ekki úr dýraríkinu

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1021/2014 of 26 September 2014 amending Annex I to Regulation (EC) No 669/2009 implementing Regulation (EC) No 882/2004 of the European Parliament and of the Council as regards the increased level of official controls on imports of certain feed and food of non-animal origin

Skjal nr.
32014R1021
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira