Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- gistiríkisstuðningur
- ENSKA
- host nation support
- Svið
- sjóðir og áætlanir
- Dæmi
-
[is]
... iii. að veita ríkinu, sem sendir beiðni um aðstoð, stuðning með sérfræðiþekkingu á forvarnar-, viðbúnaðar- eða viðbragðsaðgerðum,
...
i) grípa til nauðsynlegra aðgerða, innan valdheimilda sinna, til að auðvelda gistiríkisstuðning, þ.m.t. að þróa og uppfæra, í samvinnu við aðildarríkin, viðmiðunarreglur um gistiríkisstuðning á grundvelli fenginnar reynslu af aðgerðum, ... - [en] ... iii) supporting the requesting state with expertise on prevention, preparedness or response actions;
...
i) take, within its sphere of competence, the necessary actions to facilitate host nation support, including developing and updating, together with Member States, guidelines on host nation support, on the basis of operational experience; - Skilgreining
-
[is]
hvers konar aðgerð á viðbúnaðar- og viðbragðsstigi af hálfu lands, sem tekur við eða sendir aðstoð, eða af hálfu framkvæmdastjórnarinnar, til að fjarlægja fyrirséðar hindranir úr vegi alþjóðlegrar aðstoðar sem veitt er í gegnum almannavarnakerfi Sambandsins. Þetta felur m.a. í sér stuðning frá aðildarríkjum til að greiða fyrir umferð þessarar aðstoðar í gegnum yfirráðasvæði þeirra (32013D1313)
- [en] any action undertaken in the preparedness and response phases by the country receiving or sending assistance, or by the Commission, to remove foreseeable obstacles to international assistance offered through the Union Mechanism. It includes support from Member States to facilitate the transiting of this assistance through their territory (32013D1313)
- Rit
-
[is]
Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1313/2013/ESB frá 17. desember 2013 um almannavarnakerfi Sambandsins
- [en] Decision No 1313/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 on a Union Civil Protection Mechanism
- Skjal nr.
- 32013D1313
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.