Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hamfarir eða stóráfall
ENSKA
disaster
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Með tilliti til þess að á undanförnum árum hafa náttúruhamfarir og hamfarir eða stóráföll af mannavöldum aukist umtalsvert og orðið alvarlegri en áður og við aðstæður þar við stöndum frammi fyrir alvarlegri og flóknari hamförum og stóráföllum í framtíðinni, með víðtækari afleiðingum sem vara lengur, einkum vegna loftslagsbreytinga og hugsanlegrar gagnvirkni milli ýmiss konar náttúruvár og hætta tæknilegs eðlis, verður æ mikilvægara að beita samþættri nálgun við hamfara- og stóráfallastjórnun.

[en] In view of the significant increase in the numbers and severity of natural and man-made disasters in recent years and in a situation where future disasters will be more extreme and more complex with far-reaching and longer-term consequences as a result, in particular, of climate change and the potential interaction between several natural and technological hazards, an integrated approach to disaster management is increasingly important.

Skilgreining
[is] hvers konar aðstæður sem hafa eða geta haft alvarleg áhrif á fólk, umhverfið eða á eignir, þ.m.t. menningarminjar

[en] any situation which has or may have a severe impact on people, the environment, or property, including cultural heritage

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1313/2013/ESB frá 17. desember 2013 um almannavarnakerfi Sambandsins

[en] Decision No 1313/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 on a Union Civil Protection Mechanism

Skjal nr.
32013D1313
Athugasemd
Erfitt hefur reynst að finna íslenskt orð sem að merkingu nær yfir allt það sama og enska orðið ,disaster´ eins og það er skilgreint í 32013D1313; því verður að þýða þetta þetta eftir samhengi. Sjá færslurnar disaster = hamfarir og disaster = stóráfall; auk þess getur stundum - en ekki alltaf - gengið að tala um ,hamfarir eða stóráfall´. Auk þess þekkjast ýmsar samsetningar með orðinu -slys.

Önnur málfræði
fleiri en eitt aðalorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira