Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
örorka
ENSKA
disability
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Notkun aldurs og örorku yrði áfram heimil samkvæmt tillögu um tilskipun um að koma í framkvæmd meginreglunni um jafna meðferð einstaklinga án tillits til trúarbragða eða skoðana, örorku, aldurs eða kynhneigðar þar sem ekki væri talið að hún fæli í sér mismunun. Ef löggjafinn kveður á um að við sérstakar aðstæður feli tiltekin venja ekki í sér mismunun skapar það ekki undanþágu frá meginreglunni um jafna meðferð við sambærilegar aðstæður (það væri einungis leyfilegt á umbreytingartímabili).

[en] The use of age and disability would continue to be allowed under the proposal for a directive on implementing the principle of equal treatment between persons irrespective of religion or belief, disability, age or sexual orientation, as it would not be considered discriminatory. Where the legislator provides that, under certain conditions, a specific practice is not discriminatory, it does not create a derogation from the principle of equal treatment of comparable situations (which could only be admissible for a transitional period).

Skilgreining
starfsorkuskerðing sem metin er eftir sömu reglum og varanlegur miski

varanlegur miski: varanlegar, ófjárhagslegar afleiðingar líkamstjóns (sjá ófjárhagslegt tjón og miski)
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Viðmiðunarreglur um beitingu tilskipunar ráðsins 2004/113/EB gagnvart vátryggingum í ljósi dóms Evrópudómstólsins í máli C-236/09 (Test-Achats)

[en] Guidelines on the application of Council Directive 2004/113/EC to insurance, in the light of the judgment of the Court of Justice of the European Union in Case C-236/09 (Test-Achats)

Skjal nr.
52012XC0113(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira