Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættustjórnunargeta
ENSKA
risk management capability
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í þessu sambandi er áhættumat, skipulagning áhættustjórnunar, mat á getu til áhættustjórnunar, sem fram fer í sérhverju aðildarríki á landsvísu eða á viðeigandi stigi innanlands, með aðkomu annarrar viðkomandi þjónustu eftir því sem við á, áhættuyfirlit, sem unnið er á vettvangi Sambandsins, og jafningjarýni lykilatriði til að tryggja samþætta nálgun við hamfara- og stóráfallastjórnun sem tengir forvarnaraðgerðir gegn áhættu, viðbúnaðar- og viðbragðsaðgerðir. Því ætti að vera, innan almannavarnakerfis Sambandsins, almennur rammi um miðlun upplýsinga um áhættur og áhættustjórnunargetu, sbr. þó 346. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins, ...

[en] From this perspective, risk assessments, risk management planning, the assessment of the risk management capability conducted by each Member State at national or appropriate sub-national level involving, as appropriate, other relevant services, an overview of risks prepared at Union level, and peer reviews are essential to ensure an integrated approach to disaster management, linking risk prevention, preparedness and response actions. Therefore, the Union Mechanism should include a general framework for the sharing of information on risks and risk management capabilities without prejudice to Article 346 TFEU, ...

Skilgreining
[is] geta aðildarríkis eða svæða þess til að minnka, laga sig að eða draga úr áhættu (áhrifum og líkum á hamförum eða stórslysum) sem greind er í áhættumati þannig að hún sé á stigi sem er ásættanlegt í því aðildarríki

[en] the ability of a Member State or its regions to reduce, adapt to or mitigate risks (impacts and likelihood of a disaster), identified in its risk assessments to levels that are acceptable in that Member State

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1313/2013/ESB frá 17. desember 2013 um almannavarnakerfi Sambandsins

[en] Decision No 1313/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 on a Union Civil Protection Mechanism


Skjal nr.
32013D1313
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
geta til áhættustjórnunar