Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sýking innan heilbrigðisþjónustu
ENSKA
healthcare-associated infection
DANSKA
infektionssygdom erhvervet gennem kontakt med sundhedsvæsenet
SÆNSKA
infektionssygdom erhvervet gennem kontakt med sundhedsvæsenet
FRANSKA
infection associée aux soins
ÞÝSKA
therapieassoziierte Infektion
Samheiti
meðferðartengd sýking
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] 1. Þessi ákvörðun gildir um lýðheilsuráðstafanir í tengslum við eftirfarandi flokka alvarlegra heilsufarsógna sem ná yfir landamæri:

a) ógnir af líffræðilegum uppruna, sem samanstanda af:
i. smitsjúkdómum,
ii. þoli gegn sýkingalyfjum og sýkingum innan heilbrigðisþjónustu er tengjast smitsjúkdómum (hér á eftir nefnd sérstök tengd heilbrigðisvandamál), ...

[en] 1. This Decision shall apply to public health measures in relation to the following categories of serious cross-border threats to health:

a) threats of biological origin, consisting of:
i) communicable diseases;
ii) antimicrobial resistance and healthcare-associated infections related to communicable diseases (hereinafter related special health issues);

Skilgreining
[en] infection by any infectious agent acquired as a consequence of a persons medical treatment or which is acquired by a healthcare worker in the course of their professional duties (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1082/2013/ESB frá 22. október 2013 um alvarlegar heilsufarsógnir sem ná yfir landamæri og niðurfellingu ákvörðunar nr. 2119/98/EB

[en] Decision No 1082/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 22 October 2013 on serious cross-border threats to health and repealing Decision No 2119/98/EC

Skjal nr.
32013D1082
Aðalorð
sýking - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
HCAI

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira