Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mæligildi fyrir hávaða
ENSKA
noise performance
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Mikilvægt er að nota gagnabanka Flugöryggisstofnunar Evrópu (Flugöryggisstofnunin) við vottun mæligilda fyrir hávaða sem tæki til fullgildingar, ásamt gögnum Evrópustofnunar um öryggi flugleiðsögu (Eurocontrol) um einstök flug.

[en] It is important to use the databank of the European Aviation Safety Agency (the Agency) concerning noise performance certification as a validation tool with the European Organisation for the Safety of Air Navigation (Eurocontrol) data on individual flights.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 598/2014 frá 16. apríl 2014 um að setja reglur og koma á málsmeðferð við innleiðingu rekstrartakmarkana vegna hávaða á flugvöllum í Sambandinu innan yfirvegaðs mats á úrræðum og um niðurfellingu tilskipunar 2002/30/EB

[en] Regulation (EU) No 598/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on the establishment of rules and procedures with regard to the introduction of noise-related operating restrictions at Union airports within a Balanced Approach and repealing Directive 2002/30/EC

Skjal nr.
32014R0598
Aðalorð
mæligildi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira