Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
miðstandari
ENSKA
centre stand
DANSKA
centralstøtteben
SÆNSKA
centralstöd
FRANSKA
béquille centrale
ÞÝSKA
Mittelständer
Svið
vélar
Dæmi
[is] Miðstandari skal geta stutt ökutækið, hvort sem bæði hjól eru í snertingu við undirlag eða ekki, þannig að hann veiti hliðarstöðugleika hvort sem ökutækið er á láréttu undirlagi eða í halla.

[en] A centre stand shall be able to support the vehicle, whether or not one or both wheels are in contact with the ground surface, so as to provide its lateral stability whether the vehicle is on a horizontal supporting surface or on a slope

Skilgreining
[is] standari sem styður við ökutækið með einum eða fleiri snertiflötum milli ökutækis og undirlags þegar honum er smellt í notkunarstillingu báðum megin við lengdarmiðjuplan ökutækisins

[en] a stand which, when swung into the position of use, supports the vehicle by providing one or more areas of contact between the vehicle and the ground on both sides of the longitudinal median plane of the vehicle (IATE)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 44/2014 frá 21. nóvember 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2003 að því er varðar kröfur um smíði ökutækja og almennar kröfur vegna viðurkenningar á ökutækjum á tveimur eða þremur hjólum og fjórhjólum

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 44/2014 of 21 November 2013 supplementing Regulation (EU) No 168/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to the vehicle construction and general requirements for the approval of two- or three-wheel vehicles and quadricycles

Skjal nr.
32014R0044
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira