Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reglubundin prófun
ENSKA
periodic test
Svið
vélar
Dæmi
[is] Aðildarríkin hafa bætt við öðrum flokkum ökutækja sem eru skylduð til að gangast undir reglubundnar prófanir samkvæmt e-lið 5. gr. tilskipunar 2009/40/EB. Í þeim tilgangi að samræma frekar prófanir skal aðferðum og stöðlum fyrir þessa flokka ökutækja bætt við. Prófanir skulu gerðar með aðferðum og búnaði sem nú þegar er völ á og án þess að verkfæri séu notuð til að taka í sundur eða fjarlægja nokkurn hluta ökutækisins.
[en] Member States have extended the periodic test requirement pursuant to Article 5(e) of Directive 2009/40/EC to other categories of vehicles. For the purpose of further harmonised testing, methods and standards for those categories of vehicles should be included. The tests should be carried out using techniques and equipment currently available, and without the use of tools to dismantle or remove any part of the vehicle.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 173, 8.7.2010, 47
Skjal nr.
32010L0048
Athugasemd
Áður þýtt sem ,regluleg prófun´ en breytt 2007 .
Aðalorð
prófun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira