Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptalán
ENSKA
trade loan
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þrátt fyrir 2. mgr. 23. gr. geta lögbær stjórnvöld einnig heimilað, eftir þeim skilyrðum sem þau telja við hæfi:

a) að tilteknir frystir fjármunir eða efnahagslegur auður Seðlabanka Írans verði látinn laus eftir að hafa komist að þeirri niðurstöðu að fjármunirnir eða hinn efnahagslegi auður sé nauðsynlegur til þess að útvega lána- eða fjármálastofnunum lausafé til þess að fjármagna viðskipti eða veita þjónustu vegna viðskiptalána eða ...

[en] By way of derogation from Article 23(2), the competent authorities may also authorise, under such conditions as they deem appropriate:

a) the release of certain frozen funds or economic resources of the Central Bank of Iran, after having determined that the funds or economic resources are necessary for the purpose of providing credit or financial institutions with liquidity for the financing of trade, or the servicing of trade loans;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 1263/2012 frá 21. desember 2012 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran

[en] Council Regulation (EU) No 1263/2012 of 21 December 2012 amending Regulation (EU) No 267/2012 concerning restrictive measures against Iran

Skjal nr.
32012R1263
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira