Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skýrslugjafaráætlun
ENSKA
reporting scheme
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Öll starfsemi sem talin er upp í I. viðauka við tilskipun 2003/87/EB sem rekstraraðili eða umráðandi loftfars annast skal vera merkt með kóðum, eftir atvikum, úr eftirfarandi skýrslugjafaráætlunum:

a) staðlaða skýrslusniðinu fyrir landsskráningarkerfi gróðurhúsalofttegunda sem var samþykkt af viðkomandi aðilum að rammasamningi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, ...

[en] Each activity listed in Annex I to Directive 2003/87/EC that is carried out by an operator or aircraft operator shall be labelled using the codes, where applicable, from the following reporting schemes:

a) the Common Reporting Format for national greenhouse gas inventory systems as approved by the respective bodies of the United Nations Framework Convention on Climate Change;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 601/2012 frá 21. júní 2012 um vöktun á losun gróðurhúsalofttegunda og skýrslugjöf um losunina samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB

[en] Commission Regulation (EU) No 601/2012 of 21 June 2012 on the monitoring and reporting of greenhouse gas emissions pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R0601
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira