Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brottfararskyldir ríkisborgarar þriðju landa
ENSKA
third-country nationals who are subjects of individual removal orders
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Áhrif landsbundinna endursendingarráðstafana skulu fá evrópska vídd með komubanni sem gerir óheimilt að koma inn á og dvelja á yfirráðasvæði allra aðildarríkjanna. Lengd komubanns skal ákvarða að teknu tilhlýðilegu tilliti til allra málavaxta í hverju einstöku tilviki og skal að jafnaði ekki vera lengra en fimm ár. Í þessu samhengi skal sérstakt tillit tekið til þess ef viðkomandi ríkisborgari þriðja lands hefur þegar sætt fleiri en einni ákvörðun um endursendingu eða brottflutningsskipun eða ef hann hefur komið inn á yfirráðasvæði aðildarríkis meðan á komubanni stóð.


[en] The effects of national return measures should be given a European dimension by establishing an entry ban prohibiting entry into and stay on the territory of all the Member States. The length of the entry ban should be determined with due regard to all relevant circumstances of an individual case and should not normally exceed five years. In this context, particular account should be taken of the fact that the third-country national concerned has already been the subject of more than one return decision or removal order or has entered the territory of a Member State during an entry ban.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/115/EB frá 16. desember 2008 um sameiginlega staðla og málsmeðferð í aðildarríkjunum varðandi endursendingu ríkisborgara þriðju landa sem dvelja þar ólöglega

[en] Directive 2008/115/EC of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on common standards and procedures in Member States for returning illegally staying third-country nationals

Skjal nr.
32008L0115
Aðalorð
ríkisborgari - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira