Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kvikasilfurskeraver
ENSKA
mercury cell plant
DANSKA
kviksølvcelleanlæg
SÆNSKA
anläggning som använder kvicksilvermetoden
FRANSKA
unité utilisant l´électrolyse à mercure
ÞÝSKA
Amalgamanlagen
Samheiti
kvikasilfurskerastöð
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] BESTA, FÁANLEGA TÆKNI 2: Til að draga úr losun á kvikasilfri og til að draga úr myndun úrgangs sem er mengaður af kvikasilfri meðan á úreldingu eða umbreytingu á kvikasilfurskeraverum stendur er besta, fáanlega tækni að útfæra og framkvæma úreldingaráætlun sem felur í sér alla eftirfarandi eiginleika: ...

[en] BAT 2: In order to reduce emissions of mercury and to reduce the generation of waste contaminated with mercury during the decommissioning or conversion of mercury cell plants, BAT is to elaborate and implement a decommissioning plan that incorporates all of the following features: ...

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 9. desember 2013 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna klóralkalíframleiðslu

[en] Commission Implementing Decision of 9 December 2013 establishing the best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions, for the production of chlor-alkali

Skjal nr.
32013D0732
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira