Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
á samstæðugrunni
ENSKA
on a consolidated basis
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Með fyrirvara um 2. mgr. og einungis í þeim tilgangi að reikna út hreinar stöður og kröfur vegna eiginfjárgrunns í samræmi við þennan bálk á samstæðugrunni mega stofnanir nota stöður í einni stofnun eða fyrirtæki til að vega á móti stöðum í annarri stofnun eða fyrirtæki.

[en] Subject to paragraph 2 and only for the purpose of calculating net positions and own funds requirements in accordance with this Title on a consolidated basis, institutions may use positions in one institution or undertaking to offset positions in another institution or undertaking.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og fjárfestingarfyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Athugasemd
Samkvæmt tillögu frá samráðshópi fjármálaráðuneytisins, Fjármálaeftirlitsins, Seðlabankans, Samtaka fjármálafyrirtækja og Samtaka fjárfesta (2013)
Önnur málfræði
forsetningarliður