Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brjóstamynd
ENSKA
mammogram
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Ekki er endilega krafist sömu læknisrannsókna fyrir karla og konur og áfram verður mögulegt að nota mismunandi rannsóknir eftir kyni ef nauðsynlegt er að skima vegna tryggingar (brjóstamynd, blöðruhálskirtilsskoðun, o.s.frv.)

[en] Required medical tests are not necessarily the same for men and women, and it remains possible to use different tests by gender for insurance screening when necessary (mammograms, prostate screening, etc.).

Skilgreining
[is] röntgenmynd af brjósti (Íðorðasafn lækna í Íðorðabanka Árnastofnunar)

[en] a photograph of a womans breast taken using x-rays in order to discover whether she has breast cancer (Macmillan Dictionary)

Rit
[is] Viðmiðunarreglur um beitingu tilskipunar ráðsins 2004/113/EB gagnvart vátryggingum í ljósi dóms Evrópudómstólsins í máli C-236/09 (Test-Achats)

[en] Guidelines on the application of Council Directive 2004/113/EC to insurance, in the light of the judgment of the Court of Justice of the European Union in Case C-236/09 (Test-Achats)

Skjal nr.
52012XC0113(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.