Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldmiðlaáhætta
ENSKA
foreign-exchange risk
Samheiti
gengisáhætta, gjaldmiðilsáhætta
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Með fyrirvara um 353. gr., ásamt breyttri gullmeðferð sem um getur í 4. mgr. 352. gr. og b-lið 2. mgr. 367. gr., skulu stöður í sjóðum um sameiginlega fjárfestingu vera háðar kröfu vegna eiginfjárgrunns varðandi stöðuáhættu, sem felur í sér sértæka og almenna áhættu, og gjaldmiðlaáhættu sem nemur 40%.

[en] Without prejudice to Article 353 taken together with the amended gold treatment set out in Article 352(4) and Article 367(2)(b) positions in CIUs shall be subject to an own funds requirement for position risk, comprising specific and general risk, and foreign-exchange risk of 40 %.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Athugasemd
Var áður ,gengisáhætta´ í textum ÞM en því var breytt 2016 að höfðu samráði við sérfr. Fjármálaeftirlitsins.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
foreign exchange risk
exchange risk
currency risk

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira