Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrirkomulag vegna bótaábyrgðar
ENSKA
liability arrangement
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... móðurstofnun í aðildarríki og dótturfélögin eru aðilar að fyrirkomulagi vegna samningsbundinnar eða lögboðinnar bótaábyrgðar sem verndar þessar stofnanir og tryggir einkum lausafjárstöðu þeirra og gjaldþol, til að komast hjá gjaldþroti ef þörf krefur, ...

[en] ... the parent institution in a Member State and the subsidiaries have entered into a contractual or statutory liability arrangement which protects those institutions and in particular ensures their liquidity and solvency, in order to avoid bankruptcy in the case that it becomes necessary;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og fjárfestingarfyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Athugasemd
Tillaga frá samráðshópi fjármálaráðuneytisins, Fjármálaeftirlitsins, Seðlabankans, Samtaka fjármálafyrirtækja og Samtaka fjárfesta (2013)

Aðalorð
fyrirkomulag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira