Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
læsi
ENSKA
literacy
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Grunnþættir menntunar eiga sér stoð í löggjöf og alþjóðlegum samningum sem Ísland er aðili að, svo sem barnasáttmálanum. Þeir eru læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti og sköpun. Lýðræðis- og mannréttindamenntun byggist á gagnrýnni hugsun og ígrundun um grunngildi samfélagsins. Það kallar á samstarf innan sem utan skóla, við heimili barna og ungmenna og við aðila sem sinna æskulýðs- og íþróttastarfi.

[en] The elementary factors are supported by legislation and international agreements to which Iceland is a party, such as the CRC. These are literacy, sustainability, health and welfare, democracy and human rights, equality and creativity. The education in democracy and human rights is based on critical thinking and deliberation on the basic values of society. This calls for collaboration inside and outside of schools with the homes of children and adolescents and with parties working on youth and sports activities.

Skilgreining
læsi nær til hvers konar notkunar ritmáls (eða táknmáls) í samfélaginu, til skilnings og sköpunar, bæði í lestri og ritun

Rit
[is] Fimmta og sjötta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Ísland. Nóvember 2018

[en] Fifth and Sixth Periodic Report on the Convention on the Rights of the Child. Iceland. November 2018

Skjal nr.
UÞM2018100051
Athugasemd
Sjá einnig t.d. fjármálalæsi, upplýsingalæsi, miðlalæsi, tölvulæsi, tölulæsi, tæknilæsi, stafrænt læsi og heilsulæsi.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira