Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kafli sem liggur yfir landamæri
ENSKA
cross-border section
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Ráðið lagði einnig áherslu á þörfina á því að Sambandið legði til nauðsynlegt fjármagn til að örva fjárfestingar í verkefnum tengdum samevrópska flutninganetinu og þá einkum þörfina á því að samræma viðeigandi fjárhagsstuðning af fjárhagsáætlun samevrópska flutninganetsins til forgangsverkefna, sem varða viðeigandi kafla sem liggja yfir landamæri, og framkvæmd þessa sem myndi vara lengur en til ársins 2013 innan ramma takmarkana stofnana innan áætlunarinnar um fjárhagsramma til margra ára.

[en] The Council also underlined the need for the Union to make available the financial resources necessary to stimulate investment in TEN-T projects and, in particular, the need to reconcile appropriate financing support from the TEN-T budget to the priority projects which involve relevant cross-border sections and the implementation of which would extend beyond 2013 within the institutional constraints of the MFF programming.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1316/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót sjóði fyrir samtengda Evrópu, um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 913/2010 og um niðurfellingu á reglugerðunum (EB) nr. 680/2007 og (EB) nr. 67/2010

[en] Regulation (EU) No 1316/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing the Connecting Europe Facility, amending Regulation (EU) No 913/2010 and repealing Regulations (EC) No 680/2007 and (EC) No 67/2010

Skjal nr.
32013R1316
Athugasemd
Áður þýtt sem ,landamærasvæði´ en breytt 2014.

Aðalorð
kafli - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira