Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vindlingur
ENSKA
cigarette
DANSKA
cigaret
SÆNSKA
cigarett
FRANSKA
cigarette
ÞÝSKA
Zigarette
Samheiti
sígaretta
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Í tilskipun 2001/37/EB voru sett ákvæði um hámarksgildi tjöru, nikótíns og kolsýrings, sem vindlingar mega gefa frá sér, sem ættu einnig að gilda um vindlinga sem eru fluttir út frá Sambandinu. Þessi hámarksgildi og sú nálgun halda gildi sínu.

[en] Directive 2001/37/EC established maximum limits for tar, nicotine and carbon monoxide yields of cigarettes that should also be applicable to cigarettes which are exported from the Union. Those maximum limits and that approach remain valid.

Skilgreining
[en] roll of tobacco wrapped in cigarette paper, intended to be consumed via a combustion process (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/40/ESB frá 3. apríl 2014 um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna varðandi framleiðslu, kynningu og sölu á tóbaki og tengdum vörum og um niðurfellingu á tilskipun 2001/37/EB

[en] Directive 2014/40/EU of the European Parliament and of the Council of 3 April 2014 on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions of the Member States concerning the manufacture, presentation and sale of tobacco and related products and repealing Directive 2001/37/EC

Skjal nr.
32014L0040
Athugasemd
,Sígaretta´ sett inn sem heiti 2017 til samræmis við almenna notkun og vinnslu ákvörðunar um rafsígarettur.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
sígaretta

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira