Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hættuhlutfall
ENSKA
hazard quotient
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Verði dauðsfalla vart eða merkja um eitrun í prófununum verður matið að taka til útreiknings á hættuhlutfalli, á grundvelli hlutfalls milli skammtsins í g/ha og LD50-gildis í g/býflugu.

[en] If mortality or signs of intoxication are observed in the tests the evaluation must include a calculation of the hazard quotient, based on the quotient of the dose in g/ha and the LD 50 value in g/bee.

Skilgreining
[en] ratio between potential exposure to a substance and the level at which no adverse effects are expected (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 546/2011 frá 10. júní 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar samræmdar meginreglur um mat á og leyfi fyrir plöntuverndarvörum

[en] Commission Regulation (EU) No 546/2011 of 10 June 2011 implementing Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council as regards uniform principles for evaluation and authorisation of plant protection products
Skjal nr.
32011R0546
Athugasemd
Notað við gerð áhættumats vegna eiturefna, t.d. plöntuverndarvara.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
HQ