Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættuhlutfall
ENSKA
risk quotient
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Visteiturefnafræðilega matið skal byggt á áhættunni sem virka efnið, sem lagt er til að verði notað í plöntuverndarvöru, hefur í för með sér fyrir lífverur utan markhóps. Við gerð áhættumats skulu eiturhrif borin saman við váhrif. Venjan er að útkoma úr slíkum samanburði sé kölluð áhættuhlutfall (e. risk quotient (RQ)). Hafa ber í huga að áhættuhlutfall má gefa upp á ýmsa vegu, t.d. sem hlutfall eiturhrifa á móti váhrifum (toxicity:exposure ratio (TER)) og sem hættuhlutfall (e. hazard quotient (HQ))

[en] The ecotoxicological assessment shall be based on the risk that the proposed active substance used in a plant protection product poses to non-target organisms. In carrying out a risk assessment, toxicity shall be compared with exposure. The general term for the output from such a comparison is risk quotient or RQ. It shall be noted that RQ can be expressed in several ways, for example, toxicity:exposure ratio (TER) and as a hazard quotient (HQ).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 283/2013 frá 1. mars 2013 um kröfur um gögn varðandi virk efni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað

[en] Commission Regulation (EU) No 283/2013 of 1 March 2013 setting out the data requirements for active substances, in accordance with Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council concerning the placing of plant protection products on the market 32013R0283

Skjal nr.
32013R0283
Athugasemd
Hugtak notað við gerð áhættumats vegna eiturefna, t.d. plöntuverndarvara, sbr. gerð 32013R0283: ,,In carrying out a risk assessment, toxicity shall be compared with exposure. The general term for the output from such a comparison is risk quotient or RQ´´.
Sjá einnig ,hazard quotient (HQ)´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
RQ

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira