Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hryðjuverk með líffræðilegum vopnum
ENSKA
bioterrorism
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Óformlegur hópur háttsettra fulltrúa frá aðildarríkjunum, sem vísað er til sem heilbrigðisöryggisnefndarinnar og sem stofnaður var á grundvelli niðurstöðu fundar leiðtogaráðsins, undirritaðrar af forseta, frá 15. nóvember 2001 um hryðjuverk með líffræðilegum vopnum, hefur gegnt mikilvægu hlutverki við samræmingu vegna hættuástands á síðari tímum. Nauðsynlegt er að þessi hópur fái formlega stöðu og að honum verði falið vel skilgreint hlutverk til að koma í veg fyrir tvítekningu hjá honum og öðrum aðilum Sambandsins sem bera ábyrgð á áhættustjórnun.

[en] An important role in the coordination of recent crises of Union relevance has been played by an informal group composed of high-level representatives from Member States, referred to as the Health Security Committee, and established on the basis of the Presidency Conclusions of 15 November 2001 on bioterrorism. It is necessary to give this group a formalised status and to assign it a well-defined role to avoid duplications with other Union entities responsible for risk management.

Skilgreining
[en] intentional release or dissemination of biological agents (bacteria, viruses, parasites or toxins), in a naturally occurring or in a human-modified form, to intentionally produce disease or intoxication in a susceptible population to meet terrorist aims (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1082/2013/ESB frá 22. október 2013 um alvarlegar heilsufarsógnir sem ná yfir landamæri og niðurfellingu ákvörðunar nr. 2119/98/EB

[en] Decision No 1082/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 22 October 2013 on serious cross-border threats to health and repealing Decision No 2119/98/EC

Skjal nr.
32013D1082
Aðalorð
hryðjuverk - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
líffræðilegt hryðjuverk
ENSKA annar ritháttur
bio-terrorism
biological terrorism

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira