Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
roðasporður
ENSKA
bichique
FRANSKA
sicyoptère à bec de lièvre
LATÍNA
Sicyopterus lagocephalus
Samheiti
[en] red-tailed goby
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Að því er varðar sardínur (Sardina pilchardus) og roðasporð (Sicyopterus lagocephalus) sýna gögn um tilvik að erfitt er að halda samræmi við núgildandi hámarksgildi vegna þess að náttúruleg bakgrunnsgildi geta verið hærri. Neysla á báðum þessum fisktegundum er lítil og hefur óveruleg áhrif á váhrif á menn. Því er viðeigandi að fastsetja hærri hámarksgildi fyrir þessar tvær fisktegundir til að tryggja birgðir á markaði.


[en] For sardines (Sardina pilchardus) and bichique (Sicyopterus lagocephalus), occurrence data show that compliance with the existing maximum levels is difficult, as natural background levels can be higher. For both fish species, the consumption is low and has negligible effects on human exposure. It is therefore appropriate to set higher maximum levels for those two fish species to ensure market supply.


Skilgreining
[en] Sicyopterus lagocephalus, the red-tailed goby, is a species of goby native to islands of the Indian Ocean from the Comoros to the Mascarenes to the Pacific Ocean where it reaches French Polynesia and can be found as far north as Japan. Adults can be found in swift-flowing streams with rocky beds. The eggs hatch at sea and the larval stage remains in marine waters, migrating to freshwaters when they reach the postlarval stage. This species can reach a length of 13 centimetres (5.1 in) TL. It is an important species for local commercial fisheries (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 488/2014 frá 12. maí 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1881/2006 að því er varðar hámarksgildi fyrir kadmíum í matvælum

[en] Commission Regulation (EU) No 488/2014 of 12 May 2014 amending Regulation (EC) No 1881/2006 as regards maximum levels of cadmium in foodstuffs

Skjal nr.
32014R0488
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira