Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
valkvætt úttektarkerfi aðildarríkja Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar
ENSKA
voluntary IMO Member States audit scheme
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Þrátt fyrir að tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/21/EB gildi um skyldur fánaríkis, í henni sé valkvætt úttektarkerfi aðildarríkja Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar tekið upp í Sambandslög og tekin upp gæðavottun landsbundinna siglingamálayfirvalda, ætti betur við að til væri sértilskipun sem næði yfir vinnuskilyrði farmanna og það myndi endurspegla með skýrari hætti mismunandi tilgang og málsmeðferðir án þess að það hefði áhrif á tilskipun 2009/21/EB.


[en] Although Directive 2009/21/EC of the European Parliament and of the Council governs flag State responsibilities, incorporating the voluntary IMO Member States audit scheme into Union law, and introducing the certification of quality of national maritime authorities, a separate Directive covering the maritime labour standards would be more appropriate and would more clearly reflect the different purposes and procedures, without affecting Directive 2009/21/EC.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/54/ESB frá 20. nóvember 2013 um tilteknar skyldur fánaaðildarríkis til að fara að og framfylgja samþykktinni um vinnuskilyrði farmanna, 2006

[en] Directive 2013/54/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 concerning certain flag State responsibilities for compliance with and enforcement of the Maritime Labour Convention, 2006

Skjal nr.
32013L0054
Aðalorð
úttektarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira