Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðlegt númerakerfi fyrir matvælaaukefni
ENSKA
International Numbering System for Food Additives
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Þegar nákvæmar skilgreiningar eru uppfærðar er nauðsynlegt að taka mið af nákvæmum skilgreiningum og greiningaraðferðum fyrir matvælaaukefni, sem eru settar fram í nákvæmum skilgreiningum sameiginlegrar sérfræðinganefndar Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um aukefni í matvælum sem Alþjóðamatvælaskrárráðið samþykkti, og einnig af alþjóðlegu númerakerfi fyrir matvælaaukefni, (e. International Numbering System for Food Additives) þ.e. INS-heiti.


[en] When updating the specifications it is necessary to take into account the specifications and analytical techniques for food additives as set out in the Joint FAO/WHO Expert Committee on Food Additives specifications adopted by the Codex Alimentarius Commission and also the International Numbering System for Food Additives, i.e., INS name.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1274/2013 frá 6. desember 2013 um breytingu og leiðréttingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 og viðaukanum við reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 að því er varðar tiltekin matvælaaukefni

[en] Commission Regulation (EU) No 1274/2013 of 6 December 2013 amending and correcting Annexes II and III to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council and the Annex to Commission Regulation (EU) No 231/2012 as regards certain food additives

Skjal nr.
32013R1274
Aðalorð
númerakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
INS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira