Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðlegt númerakerfi fyrir matvælaaukefni
ENSKA
International Numbering System for Food Additives
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Þegar nákvæmar skilgreiningar eru uppfærðar er nauðsynlegt að taka mið af nákvæmum skilgreiningum og greiningaraðferðum fyrir matvælaaukefni, sem eru settar fram í nákvæmum skilgreiningum sameiginlegrar sérfræðinganefndar Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um aukefni í matvælum sem Alþjóðamatvælaskrárráðið samþykkti, og einnig af alþjóðlegu númerakerfi fyrir matvælaaukefni, (e. International Numbering System for Food Additives) þ.e. INS-heiti.

[en] When updating the specifications it is necessary to take into account the specifications and analytical techniques for food additives as set out in the Joint FAO/WHO Expert Committee on Food Additives specifications adopted by the Codex Alimentarius Commission and also the International Numbering System for Food Additives, i.e., INS name.

Rit
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1274/2013 frá 6. desember 2013 um breytingu og leiðréttingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 og viðaukanum við reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 að því er varðar tiltekin matvælaaukefni
Skjal nr.
32013R1274
Aðalorð
númerakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
INS