Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ungviði í lokuðum hólfum
ENSKA
capped brood
DANSKA
forseglet yngel
SÆNSKA
täckt biyngel
FRANSKA
couvains operculés
ÞÝSKA
gedeckelte Brut
Samheiti
[is] hjúpað ungviði
[en] sealed brood
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Varróaveiki er tilkynningarskyldur sjúkdómur á Álandseyjum og ekki er hægt að flytja ungviði í lokuðum hólfum og klaktar, fullvaxnar, lifandi býflugur frá meginlandi Finnlands til Álandseyjanna.

[en] Varroosis is a notifiable disease in the Åland Islands and no capped brood and hatched, adult live honey bees can be moved from mainland Finland to the Åland Islands.

Skilgreining
[en] developing bees that are sealed inside cells of the comb with a protective layer of wax (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/503/ESB frá 11. október 2013 um að viðurkenna hluta Sambandsins sem lausa við varróaveiki í býflugum og um viðbótarábyrgðir sem krafist er vegna viðskipta innan Sambandsins og innflutnings til að vernda sjúkdómslausa stöðu þeirra að því er varðar varróaveiki

[en] Commission Implementing Decision 2013/503/EU of 11 October 2013 recognising parts of the Union as free from varroosis in bees and establishing additional guarantees required in intra-Union trade and imports for the protection of their varroosis-free status

Skjal nr.
32013D0503
Aðalorð
ungviði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira