Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samanburðarvefsetur
ENSKA
comparison website
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] ... aðgerðir sem auðvelda neytendum að nálgast viðeigandi, sambærilegar, áreiðanlegar og aðgengilegar upplýsingar um vörur, þjónustu og markaði, einkum um verð, gæði og endingu vara og þjónustu, jafnt á Netinu sem utan þess, t.d. með samanburðarvefsetrum og aðgerðum sem tryggja mikil gæði og áreiðanleika slíkra vefsetra, einnig við innkaup yfir landamæri, ...

[en] ... actions facilitating consumers access to relevant, comparable, reliable and easily accessible information on goods, services and markets, particularly on prices, quality and sustainability of goods and services, whether this be offline or online, for instance through comparison websites and actions ensuring the high quality and trustworthiness of such websites, including for cross-border purchases;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 254/2014 frá 26. febrúar 2014 um neytendaáætlun til margra ára fyrir tímabilið 2014-2020 og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1926/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 254/2014 of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on a multiannual consumer programme for the years 2014-20 and repealing Decision No 1926/2006/EC

Skjal nr.
32014R0254
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira