Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Forgangsverkefni á sviði orkugrunnvirkja fyrir árið 2020 og þar eftir - Áætlun um samþætt evrópskt orkunet
ENSKA
Energy infrastructure priorities for 2020 and beyond - a Blueprint for an integrated energy network
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í orðsendingu sinni frá 17. nóvember 2010, undir heitinu Forgangsverkefni á sviði orkugrunnvirkja fyrir árið 2020 og þar eftir Áætlun um samþætt evrópskt orkunet, tilgreindi framkvæmdastjórnin þær forgangsleiðareinar sem eru nauðsynlegar til þess að Sambandið geti náð metnaðarfullum markmiðum sínum í orku- og loftslagsmálum fyrir 2020 í því skyni að koma að fullu á innri orkumarkaði, tryggja afhendingaröryggi, gera kleift að fella inn endurnýjanlega orkugjafa og búa netkerfi undir að draga enn frekar úr losun kolefna í orkukerfinu eftir 2020.


[en] In its Communication of 17 November 2010 entitled: «Energy infrastructure priorities for 2020 and beyond a Blueprint for an integrated energy network», the Commission identified the priority corridors which are necessary to allow the Union to meet its ambitious energy and climate targets by 2020 for the purposes of completing the internal energy market, ensuring security of supply, enabling the integration of renewable sources of energy and preparing the networks for further decarbonisation of the energy system beyond 2020.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1316/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót sjóði fyrir samtengda Evrópu, um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 913/2010 og um niðurfellingu á reglugerðunum (EB) nr. 680/2007 og (EB) nr. 67/2010

[en] Regulation (EU) No 1316/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing the Connecting Europe Facility, amending Regulation (EU) No 913/2010 and repealing Regulations (EC) No 680/2007 and (EC) No 67/2010

Skjal nr.
32013R1316

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira