Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
keðja vöruferlisstjórnunar innan fjölþættra flutninga
ENSKA
multimodal logistic chain
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Hvað grunnvirki varðar er í hvítbókinni stefnt að því að koma á fjölþættu samevrópsku grunnflutninganeti sem er starfshæft að fullu og nær til alls Sambandsins eigi síðar en 2030. Efla ætti rekstrarsamhæfi með nýjum lausnum sem bæta samrýmanleika milli viðkomandi kerfa. Í hvítbókinni er einnig stefnt að því að hámarka afköst keðja vöruferilsstjórnunar innan fjölþættra flutninga, þ.m.t. með því nýta betur orkunýtna flutningsmáta.

[en] As far as infrastructure is concerned, the White Paper aims at establishing a fully functional and Union-wide multimodal TEN-T core network by 2030. Interoperability could be enhanced by innovative solutions that improve compatibility between the systems involved. The White Paper also aims at optimising the performance of multimodal logistic chains, including by making greater use of more energy-efficient modes.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1316/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót sjóði fyrir samtengda Evrópu, um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 913/2010 og um niðurfellingu á reglugerðunum (EB) nr. 680/2007 og (EB) nr. 67/2010

[en] Regulation (EU) No 1316/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing the Connecting Europe Facility, amending Regulation (EU) No 913/2010 and repealing Regulations (EC) No 680/2007 and (EC) No 67/2010

Skjal nr.
32013R1316
Aðalorð
keðja - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira