Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um tæknilegt hlutleysi
ENSKA
principle of technological neutrality
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Markmiðið með stofnun sjóðs fyrir samtengda Evrópu, sem er komið á fót með þessari reglugerð, er að hraða fjárfestingum í samevrópskum netkerfum og virkja fjármagn, jafnt frá opinbera geiranum og einkageiranum, og efla á sama tíma réttarvissu og virða meginregluna um tæknilegt hlutleysi.

[en] The aim of the creation of the Connecting Europe Facility (CEF) established by this Regulation is to accelerate investment in the field of trans-European networks and to leverage funding from both the public and the private sectors, while increasing legal certainty and respecting the principle of technological neutrality.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1316/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót sjóði fyrir samtengda Evrópu, um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 913/2010 og um niðurfellingu á reglugerðunum (EB) nr. 680/2007 og (EB) nr. 67/2010

[en] Regulation (EU) No 1316/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing the connecting europe facility, amending Regulation (EU) No 913/2010 and repealing Regulations (EC) No 680/2007 and (EC) No 67/2010

Skjal nr.
32013R1316
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.