Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andhverfa
ENSKA
anticline
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Andhverfa
Felling, vanalega ávöl upp á við, þar sem kjarninn inniheldur eldra berg samkvæmt jarðlagaskipan.

[en] anticline
A fold, general convex upward, whose core contains the stratigraphically older rocks.

Skilgreining
[is] felling sem er ávöl upp á við og elstu lögin eru í kjarnanum
[en] a fold, general convex upward, whose core contains the stratigraphically older rocks (32013R1253)

Rit
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1253/2013 frá 21. október 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1089/2010 um framkvæmd tilskipunar 2007/2/EB að því er varðar rekstrarsamhæfi landgagnasafna og -þjónustu

Skjal nr.
32013R1253
Athugasemd
Andhverfa og samhverfa eiga sér langa hefð sem þýðingar á ,anticline´ og ,syncline´. Hin hugtökin, synform (samform) og antiform (andform), urðu til miklu síðar þegar menn áttuðu sig á því að þetta voru sértilfelli af almennara fyrirbrigði.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira