Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
líffræðilegt atvik
ENSKA
biological incident
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Aðgerðir innan ramma áætlunarinnar ættu einnig að geta náð yfir heilsufarsógnir sem ná yfir landamæri, af völdum líffræðilegra og efnafræðilegra atvika, umhverfis og loftslagsbreytinga. Eins og fram kemur í orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar sem ber yfirskriftina Fjárhagsáætlun fyrir Evrópu 2020 hefur framkvæmdastjórnin skuldbundið sig til að fella loftslagsbreytingar inn í heildarútgjaldaáætlanir Sambandsins og beina að lágmarki 20% af fjárlögum Sambandsins til loftslagstengdra markmiða.

[en] It should be possible for action under the Programme to also cover cross-border health threats caused by biological and chemical incidents, environment and climate change. As stated in the Commissions Communication «A Budget for Europe 2020», the Commission has committed to mainstreaming climate change into overall Union spending programmes and to direct at least 20 % of the Union budget to climate-related objectives.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 282/2014 frá 11. mars 2014 um að koma á fót þriðju aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði heilbrigðismála (2014-2020) og niðurfellingu á ákvörðun nr. 1350/2007/EB

[en] Regulation (EU) No 282/2014 of the European Parliament and of the Council of 11 March 2014 on the establishment of a third Programme for the Union''s action in the field of health (2014-2020) and repealing Decision No 1350/2007/EC

Skjal nr.
32014R0282
Aðalorð
atvik - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira