Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aldurstengdur sjúkdómur
ENSKA
age-related disease
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Að styðja við samvinnu og netsamstarf innan Sambandsins í tengslum við forvarnir gegn langvinnum sjúkdómum, þ.m.t. krabbameini, aldurstengdum sjúkdómum og taugahrörnunarsjúkdómum, og bætta meðhöndlun slíkra sjúkdóma, með því að miðla þekkingu og góðum starfsvenjum og þróa sameiginlegar aðgerðir á sviði forvarna, snemmgreiningar og stjórnunar (þ.m.t. með heilsulæsi og því að sjúklingarnir hafi sjálfir stjórn á eigin málum (e. self management)).

[en] Support cooperation and networking in the Union in relation to preventing and improving the response to chronic diseases including cancer, age-related diseases and neurodegenerative diseases, by sharing knowledge, good practices and developing joint activities on prevention, early detection and management (including health literacy and self management).

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 282/2013 frá 11. mars 2014 um að koma á fót þriðju aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði heilbrigðismála (2014-2020) og niðurfellingu á ákvörðun nr. 1350/2007/EB

[en] Regulation (EU) No 282/2014 of the European Parliament and of the Council of 11 March 2014 on the establishment of a third Programme for the Union''s action in the field of health (2014-2020) and repealing Decision No 1350/2007/EC.

Skjal nr.
32014R0282
Aðalorð
sjúkdómur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira