Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Sjóður fyrir innra öryggi
ENSKA
Internal Security Fund
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Fyrir Sjóðinn fyrir innra öryggi ætti að lýsa landsbundinni nálgun að því er varðar landamærastjórnun, málefni tengd vegabréfsáritunum og ræðissamstarfi, forvarnir og baráttu gegn afbrotum, áhættu- og krísustjórnun almannavarna og vernd afar þýðingarmikilla innviða. Þetta er áríðandi fyrir framkvæmdastjórnina svo að hún geti metið að fullu hvernig stefnuáætlunin um fjármögnun ESB fellur að landsbundnum stefnuáætlunum og stefnuramma í heild.

[en] For the ISF the national approach to border management, visa issues and consular cooperation, crime prevention and combating crime, the management of civil protection risks and crises and the protection of vital infrastructure should be outlined. This is crucial for the Commission to be able to fully assess how the strategy for EU funding fits into the overall national strategies and policy framework.

Rit
Handbók fyrir aðildarríkin um gerð áætlana í tengslum við Sjóðinn vegna hælismála, fólksflutninga og aðlögunar og Sjóðinn fyrir innra öryggi innan fjárhagsrammans til margra ára fyrir tímabilið 20142020

Skjal nr.
UÞM2015060022-A
Aðalorð
sjóður - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
ISF

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira