Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rúmupplausn
ENSKA
spatial resolution
DANSKA
rumlig opløsning, rumlig opløsningsevne
SÆNSKA
rumslig upplösning
FRANSKA
résolution spatiale
ÞÝSKA
Raumauflösung
Samheiti
rúmsundurgreining
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Blý í örrásaplötum sem eru notaðar í búnaði þar sem a.m.k. einn af eftirfarandi eiginleikum er til staðar ... tvívíð rúmupplausn (e. spatial resolution) til greiningar á rafeindum eða jónum sem a.m.k. eitt af eftirfarandi gildir um ... .

[en] Lead in micro-channel plates (MCPs) used in equipment where at least one of the following properties is present ... a two-dimensional spatial resolution for detecting electrons or ions, where at least one of the following applies ... .

Skilgreining
[en] describes the fineness of detail that can be detected by a particle sensor (IATE);
spatial resolution in radiology refers to the ability of the imaging modality to differentiate two objects. Low spatial resolution techniques will be unable to differentiate between two objects that are relatively close together (http://radiopaedia.org/articles/spatial-resolution)

Rit
[is] Framseld tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2014/70/ESB frá 13. mars 2014 um breytingu á IV. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/65/ESB, að því er varðar undanþágu fyrir blý í örrásaplötur, í því skyni að laga viðaukann að tækniframförum

[en] Commission Delegated Directive 2014/70/EU of 13 March 2014 amending, for the purposes of adapting to technical progress, Annex IV to Directive 2011/65/EU of the European Parliament and of the Council as regards an exemption for lead in micro-channel plates (MCPs)

Skjal nr.
32014L0070
Athugasemd
,Staðupplausn´ hefur verið notuð í skjölum um landfræðiupplýsingar en ,rúmupplausn/rúmsundurgreining´ í sambandi við greiningartæki í vísindum.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira