Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staflaðar skífueiningar
ENSKA
stacked die elements
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Notkun blýs í stöfluðum skífueiningum fyrir stóra fleti með yfir 500 samtengi á hvern skilflöt sem eru notaðir í röntgengeislaskynjara fyrir tæki til tölvusneiðmyndatöku og fyrir röntgentæki ætti því að vera undanþegin banninu til 31. desember 2019. Að teknu tilliti til nýsköpunarferla fyrir lækningatæki og vöktunar- og eftirlitstæki er þetta tiltölulega stutt umbreytingartímabil sem ólíklegt er að hafi skaðleg áhrif á nýsköpun.
[en] The use of lead in large area stacked die elements with more than 500 interconnects per interface used in X-ray detectors of CT and X-ray systems should therefore be exempted from the prohibition until 31 December 2019. In view of the innovation cycles of the medical devices and monitoring and control instruments sectors this is a relatively short transition period which is unlikely to have adverse impacts on innovation.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 148, 20.5.2014, 76
Skjal nr.
32014L0071
Aðalorð
skífueining - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
SDE

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira