Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meltanleiki í dausgörn
ENSKA
ileal digestibility
DANSKA
tyndtarmsfordøjelighed
SÆNSKA
smältbarhet i ileum
Svið
lyf
Dæmi
[is] Auk þess komst Matvælaöryggisstofnunin að þeirri niðurstöðu að aukefnið geti mögulega aukið bindingu steinefna í beinum, meltanleika í dausgörn, nýtingu á fosfór og afurðasemi hjá varphænunum. Þessar niðurstöður má yfirfæra á aukategundir alifugla til varps.

[en] Furthermore, the Authority concluded that the additive has a potential to increase bone mineralisation, ileal digestibility, phosphorus utilisation and performance of the laying hens. These conclusions can be extrapolated to minor laying poultry species.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 292/2014 frá 21. mars 2014 um leyfi fyrir blöndu með 6-fýtasa, sem er framleiddur með Trichoderma reesei (CBS 126897), sem fóðuraukefni fyrir alifugla, fráfærugrísi, eldissvín og gyltur (leyfishafi er ROAL Oy)

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 292/2014 of 21 March 2014 concerning the authorisation of a preparation of 6-phytase produced by Trichoderma reesei (CBS 126897) as a feed additive for poultry, weaned piglets, pigs for fattening and sows (holder of the authorisation ROAL Oy)

Skjal nr.
32014R0292
Aðalorð
meltanleiki - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira