Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðleg skráning
ENSKA
international registration
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Markmið Genfargerðarinnar er að rýmka Haag-kerfið um alþjóðlega skráningu svo það nái yfir nýja aðila, og gera kerfið meira aðlaðandi fyrir umsækjendur. Ein helsta nýjungin í samanburði við Lundúnagerðina og Haag-gerðina er sú að milliríkjastofnun sem viðheldur skrifstofu sem heimilað er að veita vernd á hönnun sem gildir á yfirráðasvæði stofnunarinnar, getur orðið aðili að Genfargerðinni.

[en] The objectives of the Geneva Act are to extend the Hague system of international registration to new members, and to make the system more attractive to applicants. As compared to the London Act and the Hague Act, one of the main innovations is that an intergovernmental organisation which maintains an office authorised to grant protection to designs with effect in the territory of the organisation may become party to the Geneva Act.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 18. desember 2006 um samþykkt aðildar Evrópubandalagsins að Genfargerð Haag-samnings um alþjóðlega skráningu hönnunar á sviði iðnaðar sem samþykkt var í Genf 2. júlí 1999

[en] Council Decision of 18 December 2006 approving the accession of the European Community to the Geneva Act of the Hague Agreement concerning the international registration of industrial designs, adopted in Geneva on 2 July 1999

Skjal nr.
32006D0954
Aðalorð
skráning - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira