Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hagsmunaaðili á heilbrigðissviði
ENSKA
health stakeholder
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Óopinberar stofnanir og hagsmunaaðilar á heilbrigðissviði, einkum samtök sjúklinga og samtök fagfólks í heilbrigðisþjónustu, gegna mikilvægu hlutverki við að veita framkvæmdastjórninni þær upplýsingar og ráðgjöf sem nauðsynleg eru til að framkvæma þessa áætlun.

[en] Non-governmental bodies and health stakeholders, in particular patients organisations and health professionals associations, play an important role in providing the Commission with the information and advice necessary to implement the Programme.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 282/2014 frá 11. mars 2014 um að koma á fót þriðju aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði heilbrigðismála (2014-2020) og niðurfellingu á ákvörðun nr. 1350/2007/EB

[en] Regulation (EU) No 282/2014 of the European Parliament and of the Council of 11 March 2014 on the establishment of a third Programme for the Union''s action in the field of health (2014-2020) and repealing Decision No 1350/2007/EC

Skjal nr.
32014R0282
Aðalorð
hagsmunaaðili - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira