Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsinga- og þekkingarkerfi á heilbrigðissviði
ENSKA
health information and knowledge system
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Áætlunin ætti að stuðla að gagnreyndri ákvarðanatöku með því að efla upplýsinga- og þekkingarkerfi á heilbrigðissviði, að teknu tilliti til viðeigandi starfsemi á vegum alþjóðastofnana, s.s. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og Efnahags- og framfarastofnunarinnar.

[en] The Programme should contribute to evidence-based decision-making by fostering a health information and knowledge system, taking into account relevant activities carried out by international organisations, such as the WHO and the Organisation for Economic Cooperation and Development (OECD).

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 282/2014 frá 11. mars 2014 um að koma á fót þriðju aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði heilbrigðismála (2014-2020) og niðurfellingu á ákvörðun nr. 1350/2007/EB

[en] Regulation (EU) No 282/2014 of the European Parliament and of the Council of 11 March 2014 on the establishment of a third Programme for the Union''s action in the field of health (2014-2020) and repealing Decision No 1350/2007/EC

Skjal nr.
32014R0282
Aðalorð
upplýsinga- og þekkingarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira