Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eindarvarúðareftirlit
ENSKA
micro-prudential supervision
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Innlendir eftirlitsaðilar skulu taka þátt í að veita sértæka sérþekkingu þeirra. Þátttaka aðila á sviði eindarvarúðareftirlits í starfsemi evrópska kerfisáhætturáðsins er nauðsynleg til að tryggja að mat á áhættu í tengslum við þjóðhagsvarúð byggist á ítarlegum og nákvæmum upplýsingum um þróun í fjármálakerfinu. Til samræmis við það skulu formenn eftirlitsstofnananna vera aðilar með atkvæðisrétt. Einn fulltrúi lögbærra landsbundinna eftirlitsyfirvalda í hverju aðildarríki skal sitja fund almenna ráðsins, án þess að hafa atkvæðisrétt. Í anda hreinskilni skulu 15 óháðir aðilar veita evrópska kerfisáhætturáðinu utanaðkomandi sérþekkingu fyrir milligöngu ráðgefandi vísindanefndarinnar.


[en] The participation of micro-prudential supervisors in the work of the ESRB is essential to ensure that the assessment of macro-prudential risk is based on complete and accurate information about developments in the financial system. Accordingly, the chairpersons of the ESAs should be members with voting rights. One representative of the competent national supervisory authorities of each Member State should attend meetings of the General Board, without voting rights. In a spirit of openness, 15 independent persons should provide the ESRB with external expertise through the Advisory Scientific Committee.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1092/2010 frá 24. nóvember 2010 um þjóðhagsvarúðareftirlit með fjármálakerfinu á sviði Evrópusambandsins og um stofnun Evrópska kerfisáhætturáðsins

[en] Regulation (EU) No 1092/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 on European Union macro-prudential oversight of the financial system and establishing a European Systemic Risk Board - ESRB

Skjal nr.
32010R1092
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
microprudential supervision

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira