Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skýjaflugsáritun
ENSKA
cloud flying rating
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Handhafar flugmannsskírteinis með réttindi til að fljúga svifflugum skulu aðeins starfrækja svifflugu eða vélsvifflugu, þó ekki ferðavélsvifflugu, í skýjum ef þeir hafa skýjaflugsáritun fyrir svifflugur.

[en] Holders of a pilot licence with privileges to fly sailplanes shall only operate a sailplane or a powered sailplane, excluding TMG, within cloud when they hold a sailplane cloud flying rating.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 245/2014 frá 13. mars 2014 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1178/2011 frá 3. nóvember 2011 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða áhöfn í almenningsflugi

[en] Commission Regulation (EU) No 245/2014 of 13 March 2014 amending Commission Regulation (EU) No 1178/2011 of 3 November 2011 laying down technical requirements and administrative procedures related to civil aviation aircrew

Skjal nr.
32014R0245
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira