Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ótímabær dauðsföll
ENSKA
premature mortality
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Í samfélagi þar sem aldur fer sífellt hækkandi er unnt að fjölga heilbrigðum æviárum með markvissum fjárfestingum í heilsueflingu og sjúkdómavörnum og gera eldri borgurum þannig kleift að lifa heilbrigðu og virku lífi þegar ellin færist yfir. Langvinnir sjúkdómar eru orsök meira en 80% ótímabærra dauðsfalla í Sambandinu.

[en] In the context of an ageing society, well-directed investments to promote health and prevent diseases can increase the number of healthy life years and thus enable the elderly to enjoy a healthy and active life as they get older. Chronic diseases are responsible for over 80 % of premature mortality in the Union.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 282/2014 frá 11. mars 2014 um að koma á fót þriðju aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði heilbrigðismála (2014-2020) og niðurfellingu á ákvörðun nr. 1350/2007/EB

[en] Regulation (EU) No 282/2014 of the European Parliament and of the Council of 11 March 2014 on the establishment of a third Programme for the Union''s action in the field of health (2014-2020) and repealing Decision No 1350/2007/EC

Skjal nr.
32014R0282
Aðalorð
dauðsfall - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira