Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hitarahús
ENSKA
heater housing
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Allir varmagjafar sem eru hannaðir fyrir hitara og öll hitarahús, sem eiga að vera búin slíkum varmagjafa, skal prófa með viðeigandi hitarahúsi og varmagjafa, eftir því sem við á.

[en] Any heat generator designed for a heater, and any heater housing to be equipped with such a heat generator, shall be tested with an appropriate heater housing and heat generator, respectively.

Skilgreining
[is] sá hluti hitara sem er hannaður til að koma varmagjafa fyrir í (32013R0813)
[en] external casing used to cover the heating element(s) and ancillary components of a heater (IATE, ENERGY, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 813/2013 frá 2. ágúst 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun hitara fyrir rými og sambyggðra hitara

[en] Commission Regulation (EU) No 813/2013 of 2 August 2013 implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for space heaters and combination heaters

Skjal nr.
32013R0813
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira