Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samkeppni milli fyrirtækja sem nýta sömu tækni
ENSKA
competition between undertakings using the same technology
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Við þetta mat er nauðsynlegt að taka til greina líkleg áhrif samningsins á samkeppni mismunandi tækni (þ.e.a.s. samkeppni milli fyrirtækja sem nýta samkeppnistækni) og á samkeppni sömu tækni (þ.e.a.s. samkeppni milli fyrirtækja sem nýta sömu tækni). Ákvæði 1. mgr. 81. gr. banna takmörkun bæði á samkeppni mismunandi tækni og samkeppni sömu tækni.
[en] In making this assessment it is necessary to take account of the likely impact of the agreement on inter-technology competition (i.e. competition between undertakings using competing technologies) and on intra-technology competition (i.e. competition between undertakings using the same technology). Article 81(1) prohibits restrictions of both inter-technology competition and intra-technology competition.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins C 101, 27.4.2004, 2
Skjal nr.
52004XC0427(01)-1
Aðalorð
samkeppni - orðflokkur no. kyn kvk.